
KEEN Venice II
Description
Sandalar sérhannaðir fyrir konur með lokaðri tá og stillanlegu hælbandi. Góð vörn á tásvæði gegn grjóti og steinum og þægilegur botninn gera þessa sandala að frábærum skófatnaði.
Venice II eru með frábært grip á breytilegu undirlagi og anda vel. Sólinn nær upp fyrir tærnar með hönnun sem KEEN hefur fengið einkaleyfi á. Léttir en áreiðanlegir.
- Þessir einstöku skór geta komið sér vel allan ársins hring.
- Efri partur er úr vatnsheldu leðri
- Mesh efni á hliðum sem andar vel
- Cleansport NXT tækni dregur úr ólykt
- PFC frítt efni
- Þrýstimótaður EVA miðsóli
- Munstraður sóli sem gefur gott grip, hvort sem er á þurru eða blautu undirlagi
- Teygjureim yfir rist sem er auðvelt að herða að og losa
- Lykkja á tungu sem auðveldar að klæða sig í skóna
- Metatomical EVA innlegg, sérstaklega hannað til að mótast eftir fætinum og veita góðan stuðning
- Gúmmí á ytri sóla skilur ekki eftir sig línur á gólfefni
- Litur: Brúnn (Mink Oil/Dark Earth)
- Stærðir: 37 - 42 (koma í hálfum númerum)
Verð kr. 15.990,-