Down Sweater Hoody (Women)

Down Sweater Hoody (Women)

Description

Ef þú vilt hlýja og góða dúnúlpu, sem er aldeilis flott í sniðinu og lítið fer fyrir....þá gæti Patagonia Down Sweater Hoody mögulega verið rétta úlpan fyrir þig! 

Þessi frábæra dúnúlpa frá Patagonia fæst bæði í dömu- og herrasniði, það geta því öll pör verið í stíl.

Velferð dýra er höfð að leiðarljósi með 800-fill rekjanlegum dún. Úlpan er bæði þægileg og hlý, polyester skel kemur í veg fyrir vindkul og er hún trítuð með vatnsfráhrindandi húð - DWR (Durable Water Repellent). 

Sérlega léttar og hlýjar úlpur með frábært notagildi!

Þessi er tilvalin með í ferðalagið, þar sem lítið sem ekkert fer fyrir henni!

Hægt er að velja úr mörgum litum, allir ættu því að geta fundið sinn uppáhalds lit.  

Kemur í stærðum: XS - XL.

Verð kr. 34.990,-