AKU Alpina Plus GTX

AKU Alpina Plus GTX

Description

Alpina Plus eru léttir gönguskór hannaðir með umhverfið og öryggi notenda í huga.

Króm-frítt leður í efri parti. MEGAGRIP Vibram sóli sem að veitir gott grip, jafnvel á blautu flötu yfirborði.
Góð fjöðrun í sóla og Custom Fit innlegg sem að veitir góðan stuðning. GORE-TEX® filma í fóðri, vatnsheld en andar jafnframt. 

Einstök þægindi og framúrskarandi gæði hafa skipað AKU meðal fremstu og virtustu skóframleiðanda í heimi.

  • Efri partur: Nubuck Eco 1,8 mm leður
  • Lýsing á fóðri: GORE-TEX® Performance Comfort
  • Ytri sóli: VIBRAM® S864 Alpina MEGAGRIP
  • Miðsóli: EVA/PU
  • Stífleiki: 6-4 mm Nylon soft + die cut EVA (Medium Stiff)
  • Innlegg: Custom Fit IMS
  • Þyngd: 590 gr.
  • Stærðir: 35 – 48 Heil og hálf númer

Verð: 24.900,-