Airporter

Airporter

Description

Airporter frá Osprey er sniðug lausn þegar farið er í flug þar sem ólarnar vilja oft skapa vandamál og vesen. Með Airporter er bakpokanum stungið í pokann og þú getur innritað pokann án vandræða. Einnig er gott að geyma bakpokann í Airporter þegar hann er ekki í notkun til að lengja líftíma bakpokans. 

Eiginleikar

  • ID hólf
  • Hægt að læsa rennilásunum
  • Ein stækkanleg axlaról
  • Slitsterkt efni
  • Handfang á hliðinni
  • Þyngd 350-460 gr (fer eftir stærð)

Kemur í þremur stæðum
Small (10-50L), medium (45-75L), large ( 70-110L )
Verð: 7.990,- (Small og Medium), 8.490,- (L)