Palm Big Caddy

Palm Big Caddy

Description

Stærri og breiðari hjólavagn fyrir stærri gerðina af Sit-On-Top og sjókajak allt að 80kg. Alvöru álgrind með ásmelltum hjólum sem hægt er að taka af. Strappar fylgja með.
Passar í lestarhólf á flestum bátum svo hægt sé að taka vagninn með.

Verð: 19.990,-