Osprey Ultralight Boot Cube

Osprey Ultralight Boot Cube

Description

Geymslupoki sem hentar vel þegar geyma þarf skó í farangri, svo annar farangur fái síður óhreinindi frá skónum. Tilvalið í bakpokann, dufflann eða ferðatöskuna. Pokinn er úr nylon með sílikon áferð svo hann er meðfærilegur og rennur vel ofan í töskuna. Pokinn opnast með rennilás sem opnast mjög vel, aðgengi í pokann er því mjög gott. Sérstakt loftop að ofanverðu sér til þess að loft leikur um skóna, sem er kostur upp á lykt og bleytu. Góður botn að innanverðu hentar vel fyrir skó með grófum botni, sem jafnvel eru óhreinir. 

Stærð: 10 L
Efni: 40D Nylon Ripstop 
Cm stærð: l x b x d: 24 x 30 x 21 cm

Verð kr. 3.790,-