Osprey Ultralight Washbag Padded

Osprey Ultralight Washbag Padded

Description

Hvort sem þú ert á stuttri daggöngu eða í lengri ferð erlendis þá er alltaf gott að skipuleggja farangurinn vel, þá er gott að hafa hreinlætisvörur og aðrar nauðsynjar á sínum stað. Þessi handhæga taska heldur utan um hlutina þína með öruggum hætti. Taskan er bólstruð og verndar því vel, einnig er hægt að þrengja töskuna eftir þörfum með 2 ströppum sem liggja að utanverðu (svo ekki "hringli" í töskunni). Endurskin er á töskunni og gott haldfang sem hægt er að grípa um. 

  • Þyngd: 70 gr
  • Stærð: (l x b x d): 14 x 21 x 13cm
  • Litir: Límónu græn og appelsínugul (Poppy Orange/Electric Lime)

Verð kr. 2.990,-