Osprey Ultralight Stuff Duffel

Osprey Ultralight Stuff Duffel

Description

Léttur 30L poki sem hentar einstaklega vel í ferðalagið, á sólarströndina, í ræktina, borgarferðina eða nánast hvenær sem er. Þennan poka getur þú tekið með þér í handfarangur í flugvélina og þegar hann er ekki í notkun er auðvelt að pakka honum saman í sjálfan sig svo lítið sem ekkert fari fyrir honum. Pakkaður saman er pokinn minni en lítið sveppabox. Svo er hann líka vatnsvarinn, þú þarft því engar áhyggjur að hafa þó það geri smá skúr. 

  • Innri vasi
  • Pakkast í sjálfan sig
  • Þyngd:180 gr
  • Stærð: 30L
  • Efni: 40D Nylon Ripstop
  • 4 litir fáanlegir: svartur, blágrænn, lime grænn, appelsínurauður

Verð kr. 6.490,-