Lumex 80 lm

Lumex 80 lm

Description

Einstaklega létt höfuðljós sem hentar vel fyrir frístundir, göngur, klifur, hlaupatúrinn og jafnvel þegar þú ert að vinna í bílskúrnum. Ljósið er auðstillanlegt og hægt er að velja á milli fjögurra ólíkra stillinga. Höfuðljósið er 80 lumen og gengur á fullum styrk í 2 klukkustundir. Þolir vatn vel og er aðeins 59 gr að þyngd. Með því að færa hringlóttu linsuna yfir ljósgeislann kemur breiður geisli en ef þú tekur linsuna frá kemur mjórri geisli sem lýsir lengra. 

  • 4 stillingar
  • Lýsir í 2 klst á fullum krafti.
  • Auðvelt í notkun
  • Þolir vatn vel
  • Þyngd: 59 gr
  • Notar 1 AA batterí

Verð kr. 7.990,-