KEEN Terradora WP

KEEN Terradora WP

Description

Mikil þægindi og gott snið á fæti sameinast í þessum flotta dömuskó. Heppilegir léttir gönguskór og borgarskór. Góðir á fæti í bratta og gefa stuðning á leiðinni niður. Vatnheldir og hafa því gott notagildi í íslenskri veðráttu. Sniðið er þrengra heldur en á mörgum KEEN skóm, henta því vel þeim konum sem eru með nettan fót. 

  • Cleansport NXT™ tækni heldur óæskilegri líkamslykt í skefjum.  
  • Góður sólinn veitir gott grip (4 mm oddar sem vísa í ólíkar áttir, gefa góða festu)
  • KEEN Dry vatnsheld filma heldur fætinum þurrum en gefur jafnframt góða öndun
  • Sérhannaðir fyrir konur
  • Litur: Dark Purple/Purple Sage

Verð kr. 18.990,-